Leita í fréttum mbl.is

Sljóir hundaeigendur

Hvað er þetta með fólk sem hendir hundunum sínum út eldsnemma á morgnana og svo gelta þeir út í eitt? Voðalega finnst mér skrítið að þetta fólk geti ekki haft aðeins meiri stjórn á dýrunum og í það minnsta sýnt nágrönnum sínum þá tillitsemi að reyna að þagga niður í þeim. Ég bý á eyrinni á Akureyri og það er eins og maður sé staddur í miðri hundaræktunnarstöð á hverjum morgni og meira og minna allann daginn. Það er ekkert að því að halda hund en kommon það er frekar þreytandi að búa við stöðugt gelt meira og minna allann daginn. Þetta er bara spurning um að sinna dýrunum betur því það er hundur í sama húsi og ég og maður verður aldrei var við hann og maður hefur vart heyrt hann gelta þannig að þetta eru svosem engin geimvísindi held ég. Skil heldur ekki ánægjuna við að eiga hund sem geltir stöðugt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Voff!

Ingó hundaeigandi (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband