3.9.2008 | 01:19
Heimsendir??? og það 10 sept!!
Það skelfir mig óskaplega að lesa bloggfærslur hjá sumu fólki þessa dagana, ekki það að ég óttist heimsendi heldur óttast ég það meira að vita af fólki sem heldur það í fyllstu alvöru að heimsendir verði þann 10. setember næstkomandi þar sem einhverjir vísindamenn úti í heimi eiga að vera að fikta við einhvern andskotans hraðal ????. Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvað hraðall er nema að mér finnst ég hafa lesið eitthvað um þetta dæmi og þetta gengur að ég held út á það að einhverjum geislum eða slíku er skotið í gegnum þennan hraðal og ætla þessir vísindamenn að kanna áhrif hans. Þeir sem telja heimsenda fylgja í kjölfarið segja að jörðin leysist upp í öreindir sínar og springi!!!. Ég vil nú leyfa mér að hafa aðeins meiri trú á vísindamönnum samtímans og einhvernveginn held ég að þeir myndu varla framkvæma eitthvað sem gæti orðið til þess að jörðin taki upp á því að springa, kommon menn halda varla að þeir hugsi" hey ýtum á takkann og tékkum á hvort jörðin springi " Og by the way ég trúi því heldur ekki að helv.... mennirnir ætli að hafa af mér gæsaveiðitímabilið og svo er mamma gamla á spáni og maður verður nú að fá að kveðja hana!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Fólk
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
já ég er focking sammola... ;D
arnar (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.