29.9.2008 | 13:53
Hvað er að þessum mönnum?
Þá er ríkið búið að redda Glitni þrátt fyrir að bankastjórinn hafi sagt fyrir örfáum dögum að alls engar líkur væru á því að ríkið myndi þjóðnýta bankanna. Hvernig er það með þessa menn, vita þeir ekkert hvað þeir eru að gera? svo núna þegar ríkið þarf að redda þessum stofnunum eftir allt ruglið og vitlaysuna þá halda þeir að sjálfsögðu vinnunni og öllum milljónunum sem þeir hafa á mánuði. Ekki kemur ríkisstjórnin fólkinu í landinu til hjálpar sem berst núna fyrir að halda fjölskyldunni á floti og skuldir heimilana rjúka upp úr öllu valdi. Nei frekar eru þessir fjármáladrullusokkar verðlaunaðir trekk í trekk og allir virðast sáttir með það. Nú held ég að þessir menn ættu að skammast sín og viðurkenna helvítis bullið og sukkið sem hefur átt sér stað undanfarin misseri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Erlendir fangar eru í meirihluta
- Lögreglan lýsir eftir Herdísi
- Bjóst ekki við að þetta myndi springa svona út
- Ekki verið boðið sæti við borðið
- Millet-úlpa, rjúpa og pípuhattur á uppboði
- Útilokar ekki málþóf ef þarf
- Efling krefst aðgerða
- Myndir: Tóku þátt í árlegri vígsluathöfn
- 16 ára piltur handtekinn grunaður um íkveikju
- Annie Mist selur hlut sinn í CrossFit Reykjavík
Erlent
- Stórbruni í Svíþjóð
- Pútín: Menn gætu jafnvel lifað að eilífu
- Sneisafullar ferðatöskur af marijúana
- Tveir ísraelskir gíslar á Gasa í myndskeiði
- Vestrænar hersveitir yrðu lögmæt skotmörk
- Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins
- Breytir nafninu í stríðsráðuneytið
- Segir þjóðarmorð afhjúpa vanmátt Evrópu
- Bráðnauðsynlegt að reka forstjórann
- Vara við því að sleppa hinum grunaða í máli McCann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.