Leita í fréttum mbl.is

Færeyingar.

Eitt langar mig að minnast á en fréttir af stuðningi frá færeyingum segja manni hverjir eru vinir okkar íslendinga. Það er alveg með ólíkindum að þessi litla frændþjóð okkar er alltaf tilbúin að koma okkur til aðstoðar á hverju sem gengur. Við gleymum ekki miklum stuðningi þeirra eftir snjóflóðin miklu á vestfjörðunum og alltaf þegar eitthvað hefur bjátað á rétta þeir okkur hjálparhönd. Oft hefur maður heyrt íslendinga tala frekar niðrandi um færeyinga en nú ættum við að vera þakklát og fara að virða þessa þjóð eins og hún á skilið. Ég hef verið svo heppinn að koma til færeyja og naut þar mikillar gestrisni og hafði mjög gaman af veru minni þar. Kærar þakkir til færeyinga .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband