Leita í fréttum mbl.is

Fiskneysla íslendinga lítil? einfaldlega dýr matur

Stöð 2 sýndi nú í kvöld viðtal við matreiðslumann á veitingastað sem sérhæfir sig í fiskréttum og var umræðuefnið lítil fiskneysla landans. Í viðtalinu kom fram að þau að lítil fiskneysla stafaði af því einna helst að fólk kynni ekki að matreiða fisk eða væri hrætt um að kunna ekki að elda fisk. Hvers lags rugl er þetta ? veit þetta fólk ekki hvað fiskur kostar í dag?.Fiskur er með því dýrasta sem hægt er að kaupa og það er oft ódýrara að kaupa t.d. svínakjöt. Kílóið af ýsu er komið upp í 1600 krónur kílóið og ég er bara ekkert hissa á því að neysla hefur dregist saman. Ég held að þetta fólk sem býsnast yfir lítilli fiskneyslu ætti að bregða sér í næstu búð og kynna sér verðið áður en það kennir vankunnáttu neytenda um minnkandi neyslu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband