Leita í fréttum mbl.is

A tíðindum dagsins

Það er óhætt að segja að dagurinn í dag sé dagur mikilla tíðinda, sjálfstæðisflokkurinn boðar kosningar í vor og Geir Haarde opinberar veikindi sín fyrir alþjóð. Ekki stóð á viðbrögðum frá hinum ýmsu málpípum og margt misgáfulegt kom þar fram en verst þykir mér þegar menn gera lítið úr veikindum manna, hvort sem menn eru samherjar eða andstæðingar. Þrátt fyrir að ég og Geir Haarde séum ekki samstíga í pólitík þá eru þetta slæm tíðindi fyrir hann og ég verð að segja að ég tel hann kjarkmann að opinbera þetta fyrir alþjóð. Ég vona bara að hann nái sér hið fyrsta og sigri baráttuna við þennan vágest sem krabbinn er. Óska ég honum alls hins besta og sendi ég honum mínar bestu baráttukveðjur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband