Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
8.10.2007 | 18:45
Loksins !
Þá er loksins komið að því að fara fyrsta gæsaveiðitúrinn þetta haustið en einn góður bóndinn ætlar að leyfa mér að fara í kornakur sem hann er með og ætlar aukinheldur ekkert að taka fyrir greiðann. Hann tjáði mér að það hefðu verið mili 40 og 50 gæsir í akrinum í morgun þannig að þetta lítur bara vel út. Það er fátt skemmtilegra en að liggja fyrir gæs og horfa á morgunin lifna við og við bestu aðstæður er ekkert að því að virða fyrir sér lífríkið lifna við og að er ekkert endilega málið að vera í bullandi veiði. Þetta segja margir að sé klisja hjá mönnum sem aldrei fá neitt en þannig er þetta bara og þetta skilja þeir einir sem uplifað hafa. Þannig að kvöldið fer í undirbúning sem er að sjálfsögðu stór hluti af ferðinni.
meira síðar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2007 | 02:34
Af gráðugum Gæsaskyttum og magnveiðimönnum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar