Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
15.11.2007 | 16:19
Um dónaskap erlendra skemmtistaðagesta
Nú er allt orðið vitlaust í kjölfar ákvörðunar eigenda Kaffi Akureyri að meina hópi pólverja að sækja staðinn vegna kvartana kvenfólks þess efnis að þeir séu með dónaskap og áreitni í þeirra garð og einnig hafa þessir gestir slegist bæði innbyrðis og við íslendinga sem staðinn sækja. Ég styð þessa ákvörðun forsvarsmanna Kaffi Akureyri heilshugar en mér dettur ekki í hug að dæma pólverja verri en aðra þannig séð og eitt veit ég að það skiptir engu máli hvort menn eru frá Patreksfirði eða Póllandi þegar þegar þessi ákvörðun er tekin enda á svona framkoma ekki að vera liðin en engu að síður er það staðreynd að í þessu tilfelli er um pólverja að ræða og því miður er þetta ekki eina tilfellið þar sem pólverjar koma við sögu í leiðinda málum og er skemmst að minnast nauðgunarmála undanfarið þar sem pólverjar eru taldir hafa framið þá svívirðilegu glæpi. Alþjóðastofa hefur gert verulegar athugasemdir vegna málsins og þá einna helst að í fréttaflutningi sé alltaf tekið fram að um pólverja sé að ræða. Ég bara skil ekki hvers vegna ekki má segja frá þjóðerni manna sem frekja glæpi, hverjir sem þeir eru? Það sem er heila málið í þessu er það að ef menn geta ekki hagað sér eins og siðað fólk hvers lenskir sem þeir eru þá á einfaldlega að grípa til viðeigandi aðgerða og mér finnst eigendur Kaffi Akureyri vera í fullum rétti til þess að vernda gesti sína fyrir ruslaralýð hvaðan sem hann nú kemur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar