Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
29.12.2008 | 02:15
Fjöldamorð á jólum
Enn og aftur sýna ísraelsmenn sitt rétta eðli með að fremja fjöldamorð á palestínskum borgurum. Þeir kalla sig guðs útvöldu þjóð og velja jólin til að murka lífið úr palestínumönnum með dyggum stuðningi bandaríkjanna. Þeir eru búnir að loka á flutning á lyfjum, matvælum og öðrum nauðsynjum í margar vikur til að lama allt daglegt líf á Gaza ströndinni og láta svo til skarar skríða þegar þeir eru veikastir fyrir. Svo kemur forsætirráðherra ísraels fram í sjónvarpi og lýsir yfir mikilli ánægju með árangurinn. Hvað er eiginlega að þessu fólki?. Frekjan og yfirgangurinn er með hreinum ólíkindum og herinn sem er búinn öllum fullkomnustu drápsvélum sem bandaríkjamenn moka í þá gerir hverja loftárásina á fætur annari. Hvar er aþjóðasamfélagið núna?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 611
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- 5 handteknir vegna gruns um frelsissviptingu
- Þyrlan kölluð út vegna reiðhjólaslyss
- Krefjandi björgunaraðgerð stóð yfir í alla nótt
- Dettifoss er aftur kominn á áætlun
- Aðstæður á Bjargi ekki boðlegar
- Sterk fylgni milli einhverfu og ADHD
- 57,6 milljónir króna í 55 útlandaferðir
- Myndir: Fæturnir farnir en líðanin góð