4.2.2008 | 19:11
Þvílíkt endemis rugl!
Eru þingmenn nú farnir að bulla um það hvort finna eigi nýtt heiti yfir ráðherra og fram hafa komið alls konar orð og orðskrípi meðal annars ráðfrú, ráðandi og fleiri og fleiri. Mikið rosalega fer þetta í taugarnar á mér ! hefur þetta fólk ekkert gáfulegra að gera en að fjargviðrast yfir þessu?. Manni gæti bara ekki verið meira sama um það hvort þau eru ráðherrar, frúr, ráðendur eð hvað þetta er allt saman. Ég held að þétta fólk ætti að hætta þessu kjánalega bulli og ætti að snúa sér að einhverjum mikilvægari málefnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þjófar réðust á starfsmenn
- Miklu stærri og lengri kvikugangur
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.