Leita í fréttum mbl.is

Kjaftstopp í ræðustól

Ég hélt að ég yrði ekki eldri þegar ég horfði á jómfrúarræðu ungrar Samfylklingarkonu á alþingi en aðra eins uppákomu hef ég ekki séð en þessi kona sté í ræðustól og byrjaði á að tafsa einhver nokkur orð og stoppaði svo og horfði ofan í ræðupúltið heillengi en sagði svo nokkur orð samhengislaust og hætti svo aftur og starði enn lengur ofan í ræðupúltið leit svo út í salinn og brosti vandræðalega og labbaði svo í burtu. Þetta var svo vandræðalegt að það hálfa hefði verið meira en nóg. Hvernig er þetta eiginlega með fólk sem býður sig fram til alþingis, er ekki lágmarkið að þetta fólk geti komið upp orði skammlaust fyrir framan aðra og er fólk ekki betur undirbúið fyrir ræður á alþingi en þetta???. Þetta minti mig á krakka sem er sendur upp að töflu í skólastofu og á að halda ræðu :) Það er ekki oft sem maður fær kjánahroll við að horfa á utsendingu frá alþingi en þarna verð ég að segja að mér verulega illa fyrir hennar hönd en samt var þetta hrikalega fyndið. Nú verður spennandi hvort hún leggi aftur í að fara í púltið og hvað kemur til með að gerast þá ? :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já frændi sæll !!!  Það er ekki öllum gefið að tala fyrir framan annað fólk... og alþjóð ..   Ekki vefst það fyrir okkur í þessari ætt, eða hvað???

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband