Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007

jólin, jólin allsstaðar

Jæja þá eru blessuð jólin á næsta leyti og hin hefðbundna geðveiki stendur sem hæst. Alltaf segir maður að nú séu þetta síðustu jólin sem maður hagar sér eins og asni varðandi gjafakaup og þvílikt. Ég heyrði yndislega sögu á dögunum um lítin strák sem gaf mömmu sinni tóman pappakassa í jólagjöf en fylgdist spenntur með henni opna en hún varð eitthvað kindarleg þegar hún sá að hann var tómur og hann horfði á hana og fór svo að háskæla og þegar móðir hans gekk á hann og spurði hvað væri að sagði sá stutti"hann var fullur af kossum". Þetta finnst mér lýsa jólaandanum eins og hann er fallegastur og getum við hin fullorðnu lært mikið af honum, slökum aðeins á og verum saman og njótum þess, jólin koma hvort sem við kaupum eða kaupum ekki.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband