Leita í fréttum mbl.is

Sveitasæla

Ég ætla út í Svarfaðardal á morgun. Það hefur verið hefð hjá mínum heiðursforeldrum að fara og snyrta leiði forfeðra sinna á hverju vori og mér finnst þetta fallegur siður. Farið er með blóm og gróðursett og allt er vel snyrt og vökvað. Þetta finnst mér notarlegur siður og ber vott um virðingu fyrir þeim látnu og mínum forfeðrum og gjarnar er farinn rúntur um dalinn á eftir. Eitt hefur hins vegar vakið athygli mína varðandi Svarfaðardal eru bæjarnöfnin en þar má finna Urðir, Ingvarir, Upsir, og svo mætti lengi telja. Ég er ekki að gera lítið úr því fólki sem þarna hefur búið og gefið þessum bæjum nöfn heldur finnst mér þetta bera vott um hugmyndaauðgi og sannar að Svarfdælingar hafa verið langt á undan sinni samtíð hvað nafngiftir varðar eins og með svo margt annað

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þráinn Brjánsson
Þráinn Brjánsson
Starfaði sem sjómaður og er hreint gáttaður á þessu ástandi sem við búum við

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 378

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband